Pestó – grænt og gott

Það má auðvitað nota annað grænt í stað steinselju og basil, aðrar hnetur í stað furuhneta og ef þér finnst parmesan ekki góður má nota annan harðan ost. Um að gera að prufa sig áfram og finna það sem þér finnst gott.

En hér er uppskrift af pestói sem vakið hefur hamingju hjá mörgum á ýmsum aldri.

Innihaldsefni

  • 100g steinselja frá Dalsá

  • 30g basil frá Akri

  • 75g furuhnetur frá Saltå Kvarn

  • 100g parmesan

  • 2 hvítlauksgeirar

  • ½-1 tsk salt