Tíu ástæður fyrir því að velja lífrænar afurðir

Lífrænar afurðir eru framleiddar í sátt við umhverfið.

 • Í lífrænum vörum fara saman öryggi, hreinleiki, mikil bragðgæði og fjölþætt næringarsamsetning.

 • Lífrænar matjurtir eru framleiddar án eiturefna og tilbúins áburðar.

 • Með því að kaupa lífrænar vörur hvetur þú til skynsamlegrar landnýtingar og gróðurverndar.

 • Lífrænar aðferðir draga úr hættu á ýmiss konar mengun í matvælum.

 • Í lífrænni ræktun eru ekki notaðar aðferðir og efni sem eru náttúrunni framandi.

 • Lífrænar búfjárafurðir eru framleiddar með góðri meðferð dýra og náttúrulegum fóðurefnum og án hormóna.

 • Erfðabreytt efni eru bönnuð í lífrænni framleiðslu.

 • Við vinnslu og meðferð er lífrænum vörum haldið aðgreindum frá öðrum vörum og notkun íblöndunarefna haldið innan strangra marka.

 • Lífrænar vörur eru vöttaðar af óháðum aðila sem gengur úr skugga um að framleitt sé samkvæmt alþjóðlegum reglum.

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

 • Facebook Clean
 • Pinterest Clean
 • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað