Tíu ástæður fyrir því að velja lífrænar afurðir

Lífrænar afurðir eru framleiddar í sátt við umhverfið.

  • Í lífrænum vörum fara saman öryggi, hreinleiki, mikil bragðgæði og fjölþætt næringarsamsetning.

  • Lífrænar matjurtir eru framleiddar án eiturefna og tilbúins áburðar.

  • Með því að kaupa lífrænar vörur hvetur þú til skynsamlegrar landnýtingar og gróðurverndar.

  • Lífrænar aðferðir draga úr hættu á ýmiss konar mengun í matvælum.

  • Í lífrænni ræktun eru ekki notaðar aðferðir og efni sem eru náttúrunni framandi.