top of page

Möndlulínan frá Weleda

Vörurnar í þessari lyktarlausu línu eru sérstaklega þróaðar fyrir þurra og viðkvæma húð. Lífræn möndluolía kemur jafnvægi á húðina og hleypir lífi í náttúrulegar varnir hennar, óháð aldri. Sérvalin náttúruleg efni vinna gegn ertingu og roða sem eru dæmigerð fyrir viðkvæma húð.

Klíniskt próf var gert á einstaklingum til að athuga viðbragð húðarinar eftir notkun möndlulínunar. Staðfest var að:

  • 72% sögðu hana hafa róandi áhrif á húðina.

  • 79% sögðu hana hafa rakagefandi áhrif á húðina.

Nú er loksins fáanlegur handáburður, húðmjólk og sturtusápa (án sápu) í möndlulínunni frá Weleda, að sjálfsögðu færðu allar þessar vörur hjá Bændum í bænum.

Möndlulínan frá Weleda

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page