top of page

Arníkuolía frá Weleda

Grunnur að öllum líkamsolíum Weleda eru hreinar jurtaolíur búnar til úr lífrænt ræktuðum fræjum og jurtum, ólíkt jarðolíum sem finnast undir nöfnum eins og petrolatum, paraffin og vaselin.

Það er kjörið að nota arníkuolíuna núna þegar kólnar í veðri, olían örvar blóðstreymið í húðinni og vöðvunum og hefur meðal annars reynist vel við gigt.

Hún er líka mjög góð eftir átök eða miklar hreyfingu þá haldast vöðvarnir heitir og kólna ekki hratt niður og spennast.

Arnicaolían er góð fyrir auma vöðva

#frettir