Rauð linsubaunasúpa

Uppskrift fyrir 4

Linsubaunasúpa sem er saðsöm og hitagefandi, enda hentar hún einstaklega vel þegar kolna fer í veðri. Best er að leggja linsurnar í bleyti nokkrum klukkustundum áður en þær eru eldaðar. Ef þú vilt kremaða áferð á súpunni er gott að mauka hana t.d. með töfrasprota.

Innihald

Hitagefandi vetrarsúpa.

100g Rótarsellerí