Kaja - Lífrænt fyrir alla

10/14/2015

Nú fást valdar vörur úr matvörulínu Kaja organic ehf hjá Bændum í bænum. Allar vörurnar eru lífrænar, í umhverfisvænum umbúðum og pakkaðar á Akranesi.

Hjá Bændum í bænum fæst m.a.:

  • Kornflex, sykurlaust

  • Brúnar linsubaunir

  • Kakóbaunir, grófmalaðar

  • Kakó 10-12% fita

  • Hampfræ

  • Chiafræ

  • Kókoshnetumjöl

  • Örvarót

  • Flórsykur

Kaja organic ehf er í eigu Karen Emilíu Jónsdóttur og var stofnað í mars 2013. Slagorð fyrirtækisins er „lífrænt fyrir alla“ er þá verið að vísa í verðstefnu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur jöfnuð að leiðarljósi „allir sitji við sama borð“ þegar að viðskiptum kemur, því eru engnir afslættir veittir sama verð fyrir alla. Ef hagstæðari verð næst hjá birgjum njóta allir viðskiptavinir þess.

 

 

 

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload