Jómfrúar ólífuolía frá Saltå Kvarn

Jómfrúar ólífuolía (extra virgin) er sú olía kölluð sem verður til við fyrstu pressun á ólífum. Olían er rómuð fyrir hreinleika, einstakt bragð ásamt því að innihalda mikið magn af andoxunarefnum sem er ein af ástæðum þess hversu holl hún er.

Saltå Kvarn er með nokkrar tegundir af gæða olífuolíum. Að þessu sinni langar okkur til að vekja athygli á þessum þrem:

  • Jómfrúar ólífuolía með sítrónu

Mjög góð með fiski, grænmeti og salati.

Inniheldur 4% af sítrónum.

  • Jómfrúar ólífuolía með mandarínu

Sér