Jólaandinn er komin í hús

11/26/2015

 

Vissuð þið að Íslendingar borða um níu milljón mandarínur í kringum jólin!!
 

Nú er uppskerutími á mandarínum í suðrænum löndum þannig að það líða eingöngu 10-20 dagar frá því að mandarínurnar eru týndar af trjánum og þar til þær eru komnar til okkar. Lífrænu, fersku Jólamandarínurnar frá Grikklandi voru að koma til okkar í Bændur í bænum.

2ja kg kassi kostar aðeins 997 kr.

 

Hvernig borða skal jólamandarínurnar frá Bændum í Bænum:
Takið ykkur góðan tíma í að afhýða mandarínuna, finnið hressandi sæta lyktina af ávextinum um leið og þið flettið berkinum rólega af. Takið því næst eitt rif og smjattið á því með ánægju og svo koll af kolli og njótið þess hvernig bragðlaukarnir gleðjast.

Nú fer Jólastressið að magnast og þá er svo sannarlega mikilvægt að hugsa vel um sál og líkama.

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload