top of page

Jólamarkaður Jógasetursins

Góðann daginn kæru vinir

Við í Bændur í bænum verðum stödd á jólamarkaði Jógasetursins sem er í Skipholti 50c á laugardaginn frá kl 14-17. Við verðum með til sölu lífrænar vörur beint frá bónda. Mandarínur, appelsínur,epli og jóladöðlur ásamt fleiru gúmelaði. Hér getið þið séð upplýsingar um jólamarkaðinn https://www.facebook.com/events/921667551253076/

Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi.


Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page