Páskaúrdrátturinn 2016


Hér koma niðurstöðurnar sem allir hafa beðið óþreyjufullir eftir :D Vinningshafarnir hafa verið dregnir út með pompi og prakt.

Nöfn vinningshafana eru:StartFragment

  • Marta Kristín Sigurjónsdóttir

  • Friðrik Jóhanson

  • Elín Hannesdóttir

  • Jóhanna Fríða Guðmundsdóttir

  • Editha Kirch

EndFragment

Hamingju óskir til þeirra sem unnu og þakkir til allra sem pöntuðu sér kassa og tók þátt í leiknum.

Þeir sem unnu fá eggið í kassan sinn og allir kassarnir verða afgreiddir degi fyrr en venjulega. miðvikudagarnir á morgun og fimmtudagarnir á miðvikudaginn.

Svo eins og alltaf,

neytið og njótið!

Fjölskyldan á Akri.

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað