Páskaúrdrátturinn 2016
Hér koma niðurstöðurnar sem allir hafa beðið óþreyjufullir eftir :D Vinningshafarnir hafa verið dregnir út með pompi og prakt.
Nöfn vinningshafana eru:StartFragment
Marta Kristín Sigurjónsdóttir
Friðrik Jóhanson
Elín Hannesdóttir
Jóhanna Fríða Guðmundsdóttir
Editha Kirch
EndFragment
Hamingju óskir til þeirra sem unnu og þakkir til allra sem pöntuðu sér kassa og tók þátt í leiknum.
Þeir sem unnu fá eggið í kassan sinn og allir kassarnir verða afgreiddir degi fyrr en venjulega. miðvikudagarnir á morgun og fimmtudagarnir á miðvikudaginn.
Svo eins og alltaf,
neytið og njótið!
Fjölskyldan á Akri.