Salat með Appelsínum og Granateplum

03/26/2016

Innihald

Dressingin

 • 60 ml Ólífuolía

 • 1 msk Appelsínu börkur

 • 2 matskeiðar Appelsínusafi

 • 2 tsk Hrísgrjónaedik eða Hvítvínsedik

 • 2 tsk Dijon sinnep

 • 2 matskeiðar Súrmjólk

 • 1 tsk Skalottlaukur, hakkaður

 • 1/2 tsk hakkað Rósmarín

 • 1/4 teskeið Sjávarsalt

Salatið

 • 1 stór búnt Spínat

 • 3 Appelsínur.

 • 1 stór Granatepli

 • 1/2 Skalottlaukur, sneiddur pappírs þunnur

 • 1 msk fersk Rósmarín sem skraut

 • ​Salt og Pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

 • Til að gera dressinguna, blandaðu saman appelsínuberkinum, safanum, edikinu, sinnepinu og súrmjólkinni í ólífuolíuna. 

 • Bættu við shallot lauknum, rósmaríninu, og sjávar saltinu. 

 • Settu dressinguna til hliðar á meðan þú undirbýrð salatið.

 • Skerðu toppinn og botninn í burtu af appelsínunum. 

 • Skerið appelsínu kjötið í 1,5 cm þykkar sneiðar.

 • Hellið meirihlutanum af dressinguni yfir spínatið; snúið því með fingrunum til að dreifa dressingunni vel.

 • Dreifðu spínatinu á stórt fat og setjið appelsínur inn á milli. 

 • Blandið granateplafræjunum yfir ásamt Skalottlaukur. 

 • Klárið dæmið með restinni af dressingunni, rósmaríninu, salt og pipar

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload