PÁSKAHUGVEKJA

Lífræn ræktun

- Að fá það óþvegið -

Undanfarið hefur farið fram í netheimum umræða um lífrænt ræktaða ávexti samanborið við eiturefnaræktaða ávexti. Gerð var tilraun á eplum og borið saman hvort væri hreinna. Hér er tilvísun í þá tilraun sem Fríða Rós Valdimarsdóttir framkvæmdi og póstaði á Facebook síðu sinni.

Á það skal bent að þessi aðferð getur aldrei sagt til um eiturefnainnihald eða leifar í viðkomandi ávexti heldur eingöngu hvort eitthvað er utanáliggjandi eða ekki.