Múslí með granateplum og eplabitum

Hráefni
Skál af múslí
Granatepli - 1/4 stk
Epli - 1 stk
Allt hráefnið í þessari uppskrift fæst hjá bændur í bænum.
Aðferð
Þessi segir sig nokkuð sjálft, en þetta er búið að vera uppáhalds morgunmaturinn minn eftir að ég uppgötvaði granteplin.
Granateplin brotin niður, eplin skorin niður, öllu blandað í skál með múslí og mjólkin fer yfir. :)
Eina sem vafðist fyrir mér og kannski fleirrum er hvernig ég nota granateplið. Leiðin sem ég fann var að brjóta skinnið á granateplinu með hníf. þú skerð fyrst hring á toppinum á granateplinu og brýtur hann af. Þá sérðu hvernig hólfin eplinu liggja. Skerðu meðfram hverju hólfi.