Bananapönnukökur með Bláberja-chia sultu


Pönnuköku uppskrift

Á sunnudögum vill maður gera vel við sig. Við fundum uppskrift að Banana pönnukökum hjá Apolloandluna.com. Þessi uppskrift er ótrúlega einföld og við vonum að þið eigið eftir að njóta hennar vel.

Innihald