Steikt Beðja með Olífuolíu og Hvítlauk

Núna er tíminn fyrir ferkst salat, Beðja er enginn undantekning. Eitt af þv er hægt að skipta út Beðju fyrir hvaða uppskrift sem kallar á Spínat
Hráefni
1kg Beðja
2 Hvítlauks bátar - niðurskornir
2 matskeiðar Olífuolía
Skvetta af edik eða stírónusafa
Salt og pipar
Aðferð
1. Hreinsið Beðjuna vel, ef einhver partur af blaðinu er gulur eða slappur takið þann part í burtu. Skerið blaðið niður í minni bita. Ca 8 parta.
2. Hitið olíu í stórri wok pönnu og bætið Hvítlauknum í. Hrærið í u.þ.b mínútu og bætið síðan í pönnuna eins mikili Beðju og hún tekur. Byrjið með stilkana því þeir þurfa mestan tíma. Snúið Stilkunum og blöðunum varlega á meðan þau eldast. Bættu í Beðju þegar pláss gefst þangað til allt er komið í.
3. Eldaðu þangað til allur vökvi er farinn úr pönnuni. Ef stilkarnir eru ekki orðnir mjúkir bætið þá við smá vatni og steikið þangað til það er gufað upp.
4. Bættu við edik/ sítrónusafa, salt og pipar áður en rétturinn er borin fram.
Þessi uppskrift er algjör grunnur. Það er hægt að bæta við og prófa sig áfram með þessa uppskrift að vild t.d með því að bæta við sveppum eða strengjabaunum.
Neytið og njótið!