Matarmarkaður Búrsins í Hörpu

03/17/2017

Matarmarkaður Búrsins verður haldin í hörpuni um helgina. Við ætlum auðvitað að vera á staðnum, gefa smakk og láta frá okkur forlát spjöld sem gefa handhafa 10% afslátt í versluninni okkar. 

 

Hátíðin hefst á morgun, 18.mars, og er opið frá klukkan 11 - 17 bæði laugardaginn og sunnudaginn. 

 

Við verðum með smakk frá okkur á Akri, Rófur frá Havarí, Hrákökur og fleirra. 

 

Við vonumst til þess að sjá sem flesta. 

 

Hægt er að skoða facebook síðu matarbúrsins hérna.  

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload

Grensásvegur 10.

108 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau: 12:00-16:00

Sun: Lokað