Matarmarkaður Búrsins í Hörpu


Bændur í bænum - lífrænt og ljúffent

Matarmarkaður Búrsins verður haldin í hörpuni um helgina. Við ætlum auðvitað að vera á staðnum, gefa smakk og láta frá okkur forlát spjöld sem gefa handhafa 10% afslátt í versluninni okkar.

Hátíðin hefst á morgun, 18.mars, og er opið frá klukkan 11 - 17 bæði laugardaginn og sunnudaginn.

Við verðum með smakk frá okkur á Akri, Rófur frá Havarí, Hrákökur og fleirra.

Við vonumst til þess að sjá sem flesta.

Hægt er að skoða facebook síðu matarbúrsins hérna.


Fréttaveita