Bændur í bænum í sumargleði

06/06/2017

 

Bændur í Bænum verða í sumargleði í allt sumar.

 

Við munum fagna sumri með tilboðsvörum í hverri viku.

Við munum bjóða góðan afslátt á einni eða fleirri af ferskvörunum okkar.

 

Vörur vikunnar eru rauð epli og perur frá Argentínu!

 

Rauð epli, Royal Gala bjóðast nú með 30% afslætti.

Eplin koma frá Hugo Sanchez og getur þú heimsótt hann hér

http://www.natureandmore.com/growers/patagonian

og kynnst öllu um hans ræktun og hvaða verkefni þú styður þegar þú

kaupir eplin hans.

 

 

Perurnar, Packham bjóðast nú með 15% afslætti.

Perurnar koma frá Bartusch fjölskyldunni og getur þú heimsótt hana hér

http://www.natureandmore.com/growers/La_Deliciosa

og fræðst um ræktunina í Rio Negro dalnum. Einnig er sagt frá

samfélagsverkefnum sem bændurnir styðja.

 

Tilboðin gilda út vikuna eða meðan birgðir endast.

 

Njóta og neyta!

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload