Bændur í bænum í sumargleði


Bændur í Bænum verða í sumargleði í allt sumar.

Við munum fagna sumri með tilboðsvörum í hverri viku.

Við munum bjóða góðan afslátt á einni eða fleirri af ferskvörunum okkar.

Vörur vikunnar eru rauð epli og perur frá Argentínu!

Rauð epli, Royal Gala bjóðast nú með 30% afslætti.

Eplin koma frá Hugo Sanchez og getur þú heimsótt hann hér

http://www.natureandmore.com/growers/patagonian

og kynnst öllu um hans ræktun og hvaða verkefni þú styður þegar þú

kaupir eplin hans.

Perurnar, Packham bjóðast nú með 15% afslætti.

Perurnar koma frá Bartusch fjölskyldunni og getur þú heimsótt hana hér

http://www.natureandmore.com/growers/La_Deliciosa

og fræðst um ræktunina í Rio Negro dalnum. Einnig er sagt frá

samfélagsverkefnum sem bændurnir styðja.

Tilboðin gilda út vikuna eða meðan birgðir endast.

Njóta og neyta!

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað