top of page

Bændur í bænum í sumargleði


Bændur í Bænum verða í sumargleði í allt sumar.

Við munum fagna sumri með tilboðsvörum í hverri viku.

Við munum bjóða góðan afslátt á einni eða fleirri af ferskvörunum okkar.

Vörur vikunnar eru rauð epli og perur frá Argentínu!

Rauð epli, Royal Gala bjóðast nú með 30% afslætti.

Eplin koma frá Hugo Sanchez og getur þú heimsótt hann hér

og kynnst öllu um hans ræktun og hvaða verkefni þú styður þegar þú

kaupir eplin hans.

Perurnar, Packham bjóðast nú með 15% afslætti.

Perurnar koma frá Bartusch fjölskyldunni og getur þú heimsótt hana hér

og fræðst um ræktunina í Rio Negro dalnum. Einnig er sagt frá

samfélagsverkefnum sem bændurnir styðja.

Tilboðin gilda út vikuna eða meðan birgðir endast.

Njóta og neyta!

Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page