top of page

Sumargleðin heldur áfram!


Lífræn sumargleði

Við höldum áfram með lífæna sumargleði í Bændur í bænum. Þessa vikuna verða bananar og appelsínur í forgrunni hjá okkur.

Demeter appelsínur á 30% afslætti og bananar á 15% afslætti þessa vikuna.

Við erum svo heppin að fá að selja appelsínurnar frá Maghrabi ávaxta ekruni (MAFA) í Egyptalandi. Þar eru framleiddar appelsínur og aðrir sítrus ávextir sem ræktaðir eftir Demeter hugmyndafræðinni.

Maghrabi er partur af "Eitt sent fyrir framtíðina" verkefni Nature and more.

það þýðir að fyrir hvert kíló af seldum appelsínum fer eitt sent í rekstur heilbrigðisþjónustu á svæðinu þeirra. Verkefnið er partur af því að halda úti lækni og sjúkrabíl sem þjónustar vinnufólki og fólki á svæðinu.

Hér er hægt að sjá kynningar myndband sem fjallar um MAFA.

Komið í heimsókn, njótið og neytið.

Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page