Gúrkutíðin er gengin í garð


Sumargleðinn hjá Bændur í bænum heldur áfram enn eina vikuna. Þessa vikuna eru gúrkurnar okkar í forgrunni.

Tilboð gildir til 04.07.17

Lífrænar gúrkur frá HNLFÍ og Akri

Þessa vikun seljum við lífrænar gúrkur á 50%

afslætti.

Gúrkurnar eru auðvitað brakandi ferskar en við keyrum þeim 3 í viku beint í búðina okkar.

Lífræn Smáepli í poka.

Lífrænu Smáeplin vinsælu eru á 30% afslætti þessa vikunna.

Lífrænar Mandarínur

Yndislega sætar og góðar lífrænar mandarínur halda áfram á tilboði þessa vikun og verða á 15% afslætti

Ef þú kemst ekki í búðina getur að panta þær í netversluninni okkar.

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað