top of page

Butternut og sellerí súpa


Lífræn butternut súpa

Einföld og yndisleg súpa með góðu lífrænu hráefni er frábær lausn fyrir kvöldmatinn. Butternut og Sellerí á ótrúlega vel saman og gerir þessa súpu ómótstæðilega.

Súpa fyrir 6

Undirbúningur: 20mín Eldunar tími: 40mín

Innihald