top of page

Butternut og sellerí súpa


Lífræn butternut súpa

Einföld og yndisleg súpa með góðu lífrænu hráefni er frábær lausn fyrir kvöldmatinn. Butternut og Sellerí á ótrúlega vel saman og gerir þessa súpu ómótstæðilega.

Súpa fyrir 6

Undirbúningur: 20mín Eldunar tími: 40mín

Innihald

Leiðbeiningar

Afhýddu og taktu fræin úr Butternut graskerinu. Skerðu það niður í litla teninga ásamt selleríinu.

Skerðu laukinn niður í sneiðar, hitaðu olíu í pott og eldaðu laukinn þangaði til hann er orðinn hálfgagnsær.

Bættu graskerinu og sellerínu, ásamt grænmetiskraftinum út í pottinn.

Láttið malla í 15 til 20 mín. Setjið allt í matvinnsluvél eða notaðu töfrasprota og blandaðu þangað til áferðin er jöfn.

Hrærðu Múskat, salt og pipar úr í súpuna.

Áður en súpan er borin fram getur þú skreitt hana með sellerí laufum.

Njótum og neytum!

#uppskrift #Forsíða

Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page