top of page

Kombucha af tappa og hnetur á barnum


Þá er loksins komið að því!

Eftir að Uppskeran lokaði í Glæsibæ vorum við svo heppin að fá að taka við vörunum þeirra. Núna erum við loksins komin með hnetubarinn í gagnið og hungangið er farið að flæða úr tönkunum.

Ekki nóg með að heturnar eru komnar heldur kom Kombucha Iceland með kæli til okkar. Núna er hægt að koma með flöskur og fylla á sjálfur af þessum dýrindis drykk. Orginal, bláberja, Myntu og Engifer.

Komið og smakkið og finnið út hverjum ykkur þykir bestur.

Njótum og neytum,

Bændurnir á Grensás

Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page