Jólaleikur bændana

11/23/2017

 

Við ætlum að gefa einum heppnum glæsilega gjafakörfu núna rétt fyrir jól. Allir sem skrá sig í leikinn okkar geta átt von á því að vera dregin út og fengið lífræna gjafakörfu, fulla af ávöxtum, grænmeti, góðgæti og snyrtivörum.

 

Leikurinn gengur til 10.des og verður dregið úr skráðum á lista þann 11.des.

 

Bestu kveðjur,

Bændurnir.

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload