Innköllun á Bókhveiti, Hirsi og kínóa vörum vegna ómerkts ofnæmis- og óþolsvalda (mjólkurduft og sojaprótein)

03/06/2018

Bændur í bænum hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði vörur vegna þess að þær innihalda ómerkta ofnæmis- og óþolsvalda (mjólkurduft og sojaprótein).

Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:

Tekið skal fram að varan er skaðlaus fyrir þá sem ekki eru viðkvæmir fyrir mjólkurdufti og sojapróteini.  Þeir neytendur sem eiga umrædda vöru og eru viðkvæmir fyrir eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til Bændur í bænum á milli 11:00 – 18:15 alla virka daga. Nánari upplýsingar fást hjá Gunnari  í síma 7707835 eða á netfanginu: postur@baenduribaenum.is

 

 

 

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload