Lífrænar Regnboga Gulrætur


Gulrætur eru stökkar, bragðgóðar og frábærar hvort sem þær eru borðarar ferskar, heilar eða rifnar eða soðnar, stektar eða bakaðar. Þær eru auk þess stútfullar af Vítamínum og næringarefnum sem við höfum öll gott af.

Ræktunar aðferðir undanfarna áratugi hafa miðast að miklu leyti við að rækta vörur sem eru einhæfar í útliti. Hefur það verið gert það sem það hefur sýnt sig að neytendur kaupa frekar hluti sem þeir kannast við og hafa prufað áður. Það útskýrir að miklu leiti það að appelsínugular gulrætur hafa verið það eina sem var á boðstólnum. Blessunarlega er þetta að breytast og valmöguleikarnir eru