Lífrænar Regnboga Gulrætur


Gulrætur eru stökkar, bragðgóðar og frábærar hvort sem þær eru borðarar ferskar, heilar eða rifnar eða soðnar, stektar eða bakaðar. Þær eru auk þess stútfullar af Vítamínum og næringarefnum sem við höfum öll gott af.

Ræktunar aðferðir undanfarna áratugi hafa miðast að miklu leyti við að rækta vörur sem eru einhæfar í útliti. Hefur það verið gert það sem það hefur sýnt sig að neytendur kaupa frekar hluti sem þeir kannast við og hafa prufað áður. Það útskýrir að miklu leiti það að appelsínugular gulrætur hafa verið það eina sem var á boðstólnum. Blessunarlega er þetta að breytast og valmöguleikarnir eru að aukast. Regnboga gulrætur eru gott dæmi um það. Þær eru ekki bara skemmtilegar og flottar á litin heldur orsakast liturinn í þeim af mismunadi næringarefnum sem hafa öll sín sérstöku áhrif á líkaman. Við skoðuðum aðeins hvað hver litur gerir fyrir okkur og þú getur skoðað það með því að smella hér.

#Fréttir #lífrænt #gulrætur #regnboga #Forsíða

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað