Umbúðarlausir áskriftarkassar


Umbúðarlausir áskriftarkassar

Þá er loksins komið að því hjá okkur. Við ætlum héðan í frá að afgreiða áskriftarkassana okkar umbúðarlausa. Hingað til höfum við afgreitt vörurnar eins og við fáum þær til okkar ásamt því að nota sömu pakkningar og við notum í stórmörkuðunum fyrir okkar eigin vörur.

Umræðan um umbúðir er mjög hávær í kringum okkar vörur. Við skiljum það mjög vel. Fyr