December 7, 2017

Linda setti höfuðið í bleyti og kom upp með eina alveg dásamlega uppskrift fyrir pokana okkar. Útkoman var þessi girnilega, seðjandi og ótrúlega góða vegan útgáfa af Spagetti bolognese. Uppskriftina getið þið séð hér, ef þið viljið gera þetta sem einfaldast getið þið k...

August 28, 2017

Einföld og yndisleg súpa með góðu lífrænu hráefni er frábær lausn fyrir kvöldmatinn. Butternut og Sellerí á ótrúlega vel saman og gerir þessa súpu ómótstæðilega. 

Súpa fyrir 6

Undirbúningur: 20mín
Eldunar tími: 40mín

Innihald

June 4, 2016

Núna er tíminn fyrir ferkst salat, Beðja er enginn undantekning. Eitt af þv er hægt að skipta út Beðju fyrir hvaða uppskrift sem kallar á Spínat

Hráefni


1kg Beðja

2 Hvítlauks bátar - niðurskornir

2 matskeiðar Olífuolía

Skvetta af edik eða stírónusafa

Salt og pipar 

Aðferð

1....

May 8, 2016

Á sunnudögum vill maður gera vel við sig. Við fundum uppskrift að Banana pönnukökum hjá Apolloandluna.com. Þessi uppskrift er ótrúlega einföld og við vonum að þið eigið eftir að njóta hennar vel.

 

Innihald

 

Fyrir pönnukökurnar 

 • 2 vel þroskaðir bananar, stappaðir

 • ...

April 17, 2016

Hráefni

Skál af múslí 

Granatepli - 1/4 stk

Epli - 1 stk

Mjólk

 

Allt hráefnið í þessari uppskrift fæst hjá bændur í bænum.

Aðferð

Þessi segir sig nokkuð sjálft, en þetta er búið að vera uppáhalds morgunmaturinn minn eftir að ég uppgötvaði granteplin. 

 

Granateplin brotin...

April 3, 2016

 

Þetta er fullkominn réttur til að klára ýmsar leifar úr ísskápnum
(aðalréttur fyrir 4)

Byrjið á að hita ofninn á 175 gráður (undir og yfirhita)

 

Setjið svo botnfylli af

 • Svörtu kínóa* í eldfast mót

 • Parmasanosti raspað yfir kornin (má sleppa ef þú átt hann ekki)

 • ...

March 26, 2016

Innihald

Dressingin

 • 60 ml Ólífuolía

 • 1 msk Appelsínu börkur

 • 2 matskeiðar Appelsínusafi

 • 2 tsk Hrísgrjónaedik eða Hvítvínsedik

 • 2 tsk Dijon sinnep

 • 2 matskeiðar Súrmjólk

 • 1 tsk Skalottlaukur, hakkaður

 • 1/2 tsk hakkað Rósmarín

 • 1/4 tesk...

October 13, 2015

Uppskrift fyrir 4

 

Linsubaunasúpa sem er saðsöm og hitagefandi, enda hentar hún einstaklega vel þegar kolna fer í veðri. Best er að leggja linsurnar í bleyti nokkrum klukkustundum áður en þær eru eldaðar. Ef þú vilt kremaða áferð á súpunni er gott að mauka hana t.d. með...

Það má auðvitað nota annað grænt í stað steinselju og basil, aðrar hnetur í stað furuhneta og ef þér finnst parmesan ekki góður má nota annan harðan ost. Um að gera að prufa sig áfram og finna það sem þér finnst gott.

En hér er uppskrift af pestói sem vakið hefur haming...

August 20, 2015

Það sem þarf til að gera 2 lítra af límonaði er:

 • 8 sítrónur

 • 2 lime

 • Hrásykur frá Saltå Kvarn

 • Ískalt íslenskt vatn

 • Mikið af klökum

 

Aðferð

 1. Kreista safan úr sítrónum og lime.

 2. Þar næst mælir þú til jafns við heildarmagn safans, 1/2 sykur og...

Næsta síða >

Please reload

Nýlegar uppskriftir

Fusilli með Grasker og pecan hnetum

December 7, 2017

1/10
Please reload

October 13, 2015

August 20, 2015

Please reload